IKEA ISGRÄS 605.726.09 handleiding

32 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 9 van 32
9ÍSLENSKA
Þegar teppið er nýtt.
Það er eðlilegt að ullarteppi fari úr
hárum, sérstaklega þegar það er nýtt,
svo dregur smátt og smátt úr því.
Ef endi losnar þarf að klippa á hann með
skærum. Reynið aldrei að toga í hann.
Þrif
Ryksugið teppið reglulega.
Til að halda teppinu í góðu ásigkomulagi
ætti að ryksuga það í áttina sem osið
liggur. Rennið hendinni yr osið - ef
það rís og er hart viðkomu, ertu að
strjúka á móti osinu.
Ef kemur blettur á teppið ætti að reyna
að fjarlægja hann sem fyrst. Ryksugið og
þurrkið upp eins mikið og hægt er. Nuddið
ekki, því þá getur bletturinn dreifst og farið
dýpra í teppið. Einnig getur osið eyðilagst.
Ef ekki tekst að fjarlægja blettinn ætti að
láta fagmann um að hreinsa hann.
Hristið teppið og viðrið utandyra nokkrum
sinnum á ári.
Áður en teppið er sett í geymslu ætti að
hreinsa það og rúlla því svo upp þegar það
er þornað. Vefjið því upp í tau, pappa eða
annað efni sem andar - notið ekki plast.
Geymið teppið á svölum og þurrum stað.
Gott að vita
Snúið teppinu reglulega til að jafna
slit og koma í veg fyrir upplitun vegna
sólarljóss.
Setjið ekki þung húsgögn á teppið. Ef
koma blettir eftir þunga hluti í teppið
er hægt að fjarlægja þá með vatni og
mjúkum bursta.
Notið helst stamt undirlag undir allt teppið.
Það kemur ekki aðeins í veg fyrir að fólk
detti, það heldur líka teppinu á sínum stað
og gerir auðveldara að ryksuga það. Slit
minnkar einnig við að hafa teppið alltaf á
sínum stað.

Bekijk gratis de handleiding van IKEA ISGRÄS 605.726.09, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkIKEA
ModelISGRÄS 605.726.09
CategorieNiet gecategoriseerd
TaalNederlands
Grootte1009 MB