Electrolux XH506FF handleiding

124 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 68 van 124
3.2 Innbyggð helluborð
Notaðu innbyggða helluborðið eingöngu eftir
að þú hefur sett helluborðið upp með réttum
hætti sem innbyggðan búnað og að yfirborð
vinnusvæðisins uppfylli staðla.
3.3 Tengisnúra
Helluborðinu fylgir rafmagnssnúra.
Notaðu eftirfarandi snúrutegund þegar
skipt er um skemmdar rafmagnssnúrur:
H05V2V2-F sem þolir 90 °C hita eða
meira. Stakur vír verður að hafa
lágmarksþvermál í samræmi við töfluna
hér að neðan. Hafðu samband við
staðbundna þjónustumiðstöð. Aðeins
viðurkenndum rafvirkja er heimilt að skipta
um rafmagnssnúruna.
AÐVÖRUN!
Allar rafmagnstengingar skulu
framkvæmdar af viðurkenndum rafvirkja.
VARÚÐ!
Tenging í gegnum raftengiklær eru
bannaðar.
VARÚÐ!
Ekki bora í eða lóða enda víranna. Það
er bannað.
VARÚÐ!
Ekki tengja snúrur án þess að notast við
vírendahulsu.
Tveggja-fasa tenging
1. Fjarlægðu snúruna og endahulsuna af
svarta og brúna vírnum.
2. Fjarlægðu hluta af einangruninni á svarta
og brúna vírendanum.
3. Settu nýja endahlíf á sitt hvorn enda
snúrunnar (þörf á sérstöku verkfæri).
N
L1
N
L
220-240 V~400V2N~
L2
Tveggja-fasa tenging: 400 V2N~ Eins-fasa tenging: 220 - 240 V~
5x1,5 mm² eða 4x2,5 mm² 5x1,5 mm² eða 3x4 mm²
Gulur - grænn Gulur - grænn
N Blár og blár Blár og blár N
L1 Svartur Svartur og brúnn L
L2 Brúnn
3.4 Samsetning
Ef þú setur helluborðið upp undir
gufugleypinum skaltu ráðfæra þig við
leiðbeiningar fyrir uppsetningu á
gufugleypinum er varðar lágmarksfjarlægð
milli heimilistækjanna.
68 ÍSLENSKA

Bekijk gratis de handleiding van Electrolux XH506FF, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkElectrolux
ModelXH506FF
CategorieFornuis
TaalNederlands
Grootte9991 MB