Electrolux XH506FF handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 67 van 124

AÐVÖRUN!
Hætta á eldi og sprengingu.
• Fita og olíur geta losað eldfimar gufur
þegar þær eru hitaðar. Haltu eldi eða
hituðum hlutum fjarri fitu og olíu þegar þú
notar þær við matreiðslu.
• Gufur sem mjög heit olía losar geta valdið
fyrirvaralausum bruna.
• Notuð olía sem getur innihaldið matarleifar
getur valdið eldsvoða við lægra hitastig en
olía sem er notuð í fyrsta skipti.
• Setjið ekki eldfim efni eða hluti bleytta með
eldfimum efnum í, nálægt, eða á
heimilistækið.
AÐVÖRUN!
Hætta á eldi og skemmdum á
heimilistækinu.
• Geymið ekki heit eldunarílát á
stjórnborðinu til forðast brunahættu.
• Ekki setja heitt pönnulok á gleryfirborð
helluborðsins.
• Ekki láta eldunaráhöld sjóða þangað til að
þau þorna.
• Gættu þess að láta hluti eða eldunarílát
ekki detta á heimilistækið. Það getur
skemmt yfirborðið.
• Ekki kveikja á helluborðinu ef á því eru
tóm eldunarílát eða engin eldunarílát.
• Eldhúsáhöld úr steypujárni eða með
skaddaðan botn geta valdið rispum á
glerinu/glerkeramík. Lyftu alltaf þessum
hlutum upp þegar þú þarft að hreyfa þá til
á eldunaryfirborðinu.
2.4 Umhirða og hreinsun
• Hreinsaðu heimilistækið reglulega til að
yfirborðsefnin á því endist betur.
• Slökktu á heimilistækinu og láttu það kólna
fyrir hreinsun.
• Hreinsaðu heimilistækið með mjúkum
rökum klút. Notaðu aðeins hlutlaus
þvottaefni. Ekki nota vörur með
svarfefnum, stálull, leysiefni eða
málmhluti, nema annað sé tekið fram.
2.5 Þjónusta
• Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð til að gera við
heimilistækið. Notaðu eingöngu
upprunalega varahluti.
• Varðandi ljósin inn í þessari vöru og ljós
sem varahluti sem seld eru sérstaklega:
Þessi ljós eru ætluð að standast
öfgakenndar aðstæður í heimilistækjum
eins og hitastig, titring, raka eða til að
senda upplýsingar um rekstrarstöðu
tækisins. Þau eru ekki ætluð til að nota í
öðrum tækjum og henta ekki sem lýsing í
herbergjum heimila.
2.6 Förgun
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum eða köfnun.
• Hafðu samband við staðbundin yfirvöld
fyrir upplýsingar um hvernig farga skuli
heimilistækinu.
• Aftengdu tækið frá rafmagni.
• Klipptu rafmagnssnúruna af upp við
heimilistækið og fargaðu henni.
3. UPPSETNING
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
3.1 Fyrir uppsetninguna
Áður en þú setur upp helluborðið skaltu skrifa
niður upplýsingarnar á merkiplötunni.
Merkiplatan er neðan á heimilistækinu.
Serial number
(raðnúmer) ...........................
ÍSLENSKA 67
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux XH506FF, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | XH506FF |
| Categorie | Fornuis |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 9991 MB |







