IKEA BEJUBLAD 403.319.08 handleiding

376 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 119 van 376
VIÐVÖRUN: Ef skrúfur eða festibúnaður er ekki uppsettur í
samræmi við þessar leiðbeiningar getur það valdið raf-
magnshættu.
Tengdu háfinn við aflgjafa með tvískauta rofa með a.m.k. 3
mm fjarlægð á milli tengla.
Horfðu ekki beint á ljósið í gegnum sjóntæki (sjónauka, stækk-
unargler ...).
Flamberið ekki undir háfnum; eldhætta.
Börn eldri en 8 ára geta notað þennan búnað og einstaklingar
með skerta líkamlega, skynræna eða andlega getu eða skort á
reynslu og þekkingu ef þau hafa fengið tilsögn eða leiðbein-
ingar varðandi notkun búnaðarins á öruggan hátt og skilja þá
hættu sem fylgja notkun. Börn mega ekki leika sér með búnað-
inn. Þrif og viðhald notanda mega börn ekki annast, nema þau
séu undir eftirliti.
Börn skulu leiðbeiningar til tryggja þau leiki sér ekki
með búnaðinn.
Einstaklingar (þar með talið börn) með skerta líkamlega, skyn-
ræna eða andlega getu eða skort á reynslu og þekkingu, mega
ekki nota búnaðinn nema þeir hafi fengið umsjón eða leiðbein-
ingar.
Aðgengilegir hlutar geta orðið heitir þegar þeir eru notaðir
með eldunartækjum
Þrífðu og/eða skiptu um síurnar eftir tilgreindan tíma (eld-
hætta).
Loftræsting skal vera fullnægjandi í herberginu þegar háfur-
inn er notaður um leið og tæki sem brenna gasi eða öðru elds-
neyti ekki við um tæki sem einungis hleypa loftinu aftur út í
herbergið).
Eldhúsháfar og önnur eldunarloftræsting geta haft áhrif á ör-
ugga notkun tækjabúnaðar sem brennir gasi eða öðru elds-
ÍSLENSKA 119

Bekijk gratis de handleiding van IKEA BEJUBLAD 403.319.08, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkIKEA
ModelBEJUBLAD 403.319.08
CategorieAfzuigkap
TaalNederlands
Grootte31535 MB