Elvita CIP2121S handleiding

62 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 53 van 62
53
CIP2121S
IS
ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
Fylgdu öllum öryggisleiðbeiningum að neðan. Þær hjálpa til við að tryggja öryggi. Þær koma
einnig í veg fyrir skemmdir á tækinu og líkamsskaða.
Ef öryggisleiðbeiningum er ekki fylgt getur slíkt leitt til skemmda og/eða líkamsskaða.
Þetta tæki er ekki hannað til notkunar undir eftirfarandi kringumstæðum:
Aldrei skal hita: mat í lokuðum ílátum (t.d. dósir); samþjappaðar afurðir;
kafkönnur og álíka. Varmaútþenslan gæti leitt til sprengingar.
Ekki skola af spanhellunni beint undir vatni. Forðastu að hella niður vatni
eða súpu o.. í innri hluti spanhellunnar.
Ekki hita tóma potta og pönnur.
Þegar varan er í notkun skal ekki skilja við hana óvaktaða í neinn lengri tíma.
Ef varan er óvöktuð í stuttan tíma, skaltu vera viss um að nóg vatn o.s.frv. sé í
pottinum/pönnunni.
Ekki hita járnhluti á hitayrborði spanhellunnar. Hitastig getur orðið afar hátt og
leitt til skemmda/áverka.
Áhöld hönnuð til notkunar á spanhellu skal eingöngu nota í þeim tilgangi.
Þetta tæki er hannað til heimilisnota.
Aldrei skal skilja við tækið í gangi án potts/pönnu (með mat og vökva) á hellunni.
Slíkt getur leitt til skemmda á vörunni.
Börn skulu ekki leika sér með vöruna.
Leiðbeiningarnar skulu gefa til kynna að tæki eru ekki ætluð til stýringar með ytri
tímastýringu eða aðskildum fjarstýringarbúnaði.
Tákn: Bannað Skylda Viðvörun Varúð
ENDURVINNSLA EFNIS
Fargaðu umbúðum í samræmi við staðbundnar reglugerðir.
Ákveðið hrakvirði er á eldri tækjum. Rétt og umhversvæn förgun tryggir að
verðmæt hráefni geti verið endurunnin og notuð á ný.
Yrvöld á staðnum geta geð upp gildandi upplýsingar um valkosti á förgun úr
sér genginna tækjum og umbúðum.

Bekijk gratis de handleiding van Elvita CIP2121S, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkElvita
ModelCIP2121S
CategorieFornuis
TaalNederlands
Grootte4070 MB

Caratteristiche Prodotto

ApparaatplaatsingAanrecht
Soort bedieningTouch
Kleur van het productZwart
Ingebouwd displayJa
TimerJa