Elvita CDM6602V handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 296 van 301

296 Uppsetning - ÍSLENSKA
Skipt yfir í lengri fætur
Hægt er að skipta út foruppsettum 90mm löngum fótum með 110mm löngu fótunum ef þarf.
1. Leggðu uppþvottavélina varlega á bakið.
2. Skrúfaðu 90mm löngu fæturna tvo af.
3. Skrúfaðu 90mm langa afturfótinn af með því að snúa skrúfunni með stjörnuskrúfjárni.
4. Skrúfaðu 110 mm löngu framfæturna tvo á uppþvottavélina.
5. Skrúfaðu 110mm langa afturfótinn á uppþvottavélina með því að snúa skrúfunni með stjörnuskrúfjárni.
VARÚÐ! Fæturnir mega ekki skaga lengra fram en 100mm.
6. Lyftu uppþvottavélinni í upprétta stöðu.
Hallastilltu vélina
Hallastilltu uppþvottavélina með því að stilla hæð framfótanna og afturfótanna hvora fyrir sig.
Athugaður hvort einhver fótur snertir ekki gólfið. Ef einhver fótur snertir ekki gólfið: Skrúfaðu fótinn út þar til hann kemst í
snertingu við gólfið.
1. Til að stilla afturfótinn, snúðu skrúfunni með stjörnuskrúfjárni.
2. Til að stilla framfæturna, snúðu skrúfunni með skrúfjárni með flötum haus.
Þú getur líka snúið framfótunum með höndunum.
ATHUGAÐU! Hámarksstillingarhæð fótanna er 60mm með lengri fótunum.
Bekijk gratis de handleiding van Elvita CDM6602V, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Elvita |
| Model | CDM6602V |
| Categorie | Vaatwasser |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 35270 MB |







