Elvita CDM6602V handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 273 van 301

Þvottur - ÍSLENSKA 273
• Hægt er að leggja saman diskagrindurnar til að búa til pláss fyrir stærri hluti. Sjá hluti "Diskagrindur lagaðar aftur",
síða 271.
• Setjið matarföt og lok við hlið grindanna til að hindra ekki snúning efri úðunararmsins.
ATHUGAÐU!
Hámarks ráðlagt þvermál diska fyrir framan þvottaefnisskammtarann er 19 cm svo hægt sé að opna hann
auðveldlega.
Hlaðið í neðri körfuna samkvæmt evrópskum staðli EN 60436
A. Undirskálar
B. Gler
C. Eftirréttadiskar
D. Matardiskar
E. Súpudiskar
F. Sporöskjulaga fat
G. Melamín eftirréttadiskar
H. Melamínskálar
I. Glerskál
J. Desertskálar
K. Hnífaparakarfa
Leiðbeiningar fyrir að hlaða í hnífaparagrindina
Notið þessar leiðbeiningar ásamt almennum leiðbeiningum þegar hlaðið er í hnífaparagrindina.
VIÐVÖRUN!
• Ekki láta neinn hlut stingast niður úr botni körfunnar.
• Hlaðið alltaf beittum áhöldum með beitta oddinn niður á við.
VARÚÐ!
Setjið aðeins létt hnífapör í grindina. Heildaþyngd ætti að vera minni en 1,5kg.
Hnífapör eiga að vera sett aðskilinn frá hverjum öðrum og í réttar stöður, og tryggja skal að áhöldin hrúgist ekki saman,
þar sem slíkt gæti haft slæm áhrif á árangur við hreinsun.
Bekijk gratis de handleiding van Elvita CDM6602V, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Elvita |
| Model | CDM6602V |
| Categorie | Vaatwasser |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 35270 MB |







