Elvita CDM6602V handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 265 van 301

Þvottur - ÍSLENSKA 265
ÞVOTTUR
Fyrir hvern þvott
1. Athugaðu hvort hlutirnir mega fara í uppþvottavél. Sjá hluti "Hlutir sem henta til að setja í uppþvottavél", síða 270.
2. Fjarlægðu matarleifar.
ATHUGAÐU! Ekki er ráðlag að skola leirtauið undir rennandi vatni. Það leiðir til aukinnar vatns- og
orkunotkunar.
3. Mýkið leifar af brenndum mat á pönnum sem því að skola þær með vatni.
Ræstu þvottinn
ATHUGAÐU!
Til að spara orku, í reiðuham, slekkur uppþvottavélin sjálfkrafa á sér ef hún hefur ekki verið notuð í 15 mínútur.
1. Skrúfaðu frá vatnsinntakinu.
2. Renndu út neðri og efri körfunum.
3. Hladdu leirtauinu.
VIÐVÖRUN! Hnífar og önnur áhöld með beitta odda verður að hlaða í körfuna þannig að oddurinn snúi niður
eða sett í lárétta stöðu.
4. Ýttu neðri og efri körfunni tilbaka.
5. Bættu þvottaefni í þvottaefnisskammtarann. Sjá hluti "Fylltu þvottaefnisskammtarann", síða 266.
ATHUGAÐU! Notaðu aðeins þvottaefni sem mælt er með til notkunar fyrir uppþvottavélar. Notaðu aldrei sápu,
tauþvottaefni eða handþvottaefni í uppþvottavélinni.
6. Lokaðu hurðinni.
7.
Ýttu á til að kveikja á rafmagninu.
8.
Ýttu á til að velja kerfi.
Gaumljós valins kerfis lýsir.
9. Veldu stillingar og valkosti eftir þörfum.
10.
Ýttu á til að hefja þvottalotuna.
Þegar þvotti er lokið heyrist hljóðmerki og hurð uppþvottavélarinnar opnast.
ATHUGAÐU!
Hurð uppþvottavélarinnar opnast aðeins ef Sjálfvirk opnun aðgerðin er notuð.
VIÐVÖRUN!
Tæmdu ekki uppþvottavélina strax eftir þvott, hlutirnir eru heitir. Bíddu í 15 mínútur áður en uppþvottavélin er
tæmd.
Bekijk gratis de handleiding van Elvita CDM6602V, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Elvita |
| Model | CDM6602V |
| Categorie | Vaatwasser |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 35270 MB |







