Electrolux XH506FF handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 75 van 124

tiltækri orku á milli allra eldunarhellanna
(tengdar við sama fasa). Helluborðið stjórnar
hitastillingu til að vernda öryggin í húsinu.
• Ef helluborðið nær hámarki fyrir tiltæka
orku (vísa til merkjaplötu), kemur orkan til
eldunarhellanna að minnka sjálfkrafa.
• Hitastilling síðast valdrar eldunarhellu er
alltaf í forgangsröð. Það sem eftir er af
orkunni skiptist á milli eldunarhellanna
sem áður voru settar í gang í öfugri valröð.
• Skjár fyrir hitastillingu minnkaðra hellna
skiptir á milli upphaflega hitastillingunnar
og minnkuðu hitastillingunni.
• Bíddu þangað til skjárinn hættir að blikka
eða minnkaðu hitastillingunna á
eldunarhellunni sem síðast var völd.
Eldunarhellurnar halda áfram að virka með
minnkaðri hitastillingu. Breyttu
hitastillingunni handvirkt fyrir
eldunarhellurnar ef þörf krefur.
6.13 Hob²Hood
Þetta er háþróuð, sjálfvirk aðgerð sem tengir
helluborðið við sérstakan gufugleypi. Bæði
helluborðið og gufugleypirinn eru með
innrautt samskiptamerki. Hraði viftunnar er
sjálfkrafa skilgreindur á grundvelli stillingar og
hitastigs heitustu eldunarílátanna á
helluborðinu. Einnig er hægt að stjórna
viftunni frá helluborðinu handvirkt.
Fyrir flesta háfa er fjarstýrikerfið
upphaflega virkt. Ef það er óvirkt skaltu
virkja það áður en þú notar aðgerðina.
Skoðaðu notandahandbók gufugleypisins
fyrir frekari upplýsingar.
Sjálfvirk notkun aðgerðarinnar
Til að nota aðgerðina sjálfkrafa skal stilla
sjálfvirka stillingu á H1 – H6. Helluborðið er
upprunalega stillt á H5. Gufugleypirinn bregst
við hvenær sem þú notar helluborðið.
Helluborðið skynjar hitastig eldunarílátsins
sjálfkrafa og stillir hraða viftunnar.
Sjálfvirkar stillingar
Sjálfvirkt
ljós
Suða
1)
Steik‐
ing
2)
H0 Slökkt Slökkt Slökkt
Sjálfvirkt
ljós
Suða
1)
Steik‐
ing
2)
H1 Kveikt Slökkt Slökkt
H2
3)
Kveikt Viftuhraði 1 Viftuhraði 1
H3 Kveikt Slökkt Viftuhraði 1
H4 Kveikt Viftuhraði 1 Viftuhraði 1
H5 Kveikt Viftuhraði 1 Viftuhraði 2
H6 Kveikt Viftuhraði 2 Viftuhraði 3
1)
Helluborðið greinir suðuferlið og virkjar viftuhraðann
í samræmi við sjálfvirka stillingu.
2)
Helluborðið greinir steikingarferlið og virkjar viftuhr‐
aðann í samræmi við sjálfvirka stillingu.
3)
Þessi hamur virkjar viftuna og ljósið og treystir ekki á
hitastigið.
Sjálfvirkri stillingu breytt
1. Slökktu á helluborðinu.
2. Ýtið á í 3 sekúndur. Skjárinn kviknar
og slokknar.
3. Ýtið á í 3 sekúndur.
4. Ýttu á
nokkrum sinnum þar til
kviknar.
5. Ýttu á á tímastillinum til að velja
sjálfvirka stillingu.
Til að nota gufugleypinn í stjórnborði
þess skal afvirkja sjálfvirka stillingu
aðgerðarinnar.
Þegar lokið hefur verið við eldun og
slökkt er á helluborðinu kann vifta
gufugleypis enn að vera í gangi í
ákveðinn tíma. Eftir þann tíma slokknar
sjálfkrafa á viftunni og komið er í veg fyrir
virkjun viftunnar fyrir slysni næstu 30
sekúndurnar.
Handvirk stýring á viftuhraða
Einnig er hægt að stýra aðgerðinni handvirkt.
Ýttu á þegar helluborðið er virkt til að gera
það. Þetta slekkur á sjálfvirkri stjórnun
aðgerðarinnar og greiðir fyrir að hægt sé að
breyta viftuhraðanum handvirkt. Þegar þú ýtir
á er viftuhraðinn aukinn um einn. Þegar þú
ÍSLENSKA 75
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux XH506FF, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | XH506FF |
| Categorie | Fornuis |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 9991 MB |







