Electrolux SensiCare 600 EFI633P94Q handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 157 van 260

Woolmark Premium Wool Care - Blátt
Ullarþvottakerfið í þessari vél hefur verið prófað samþykkt af
The Woolmark Company fyrir þvott á ullarflíkum sem merktar
eru «handþvottur», að því tilskyldu að hlutirnir séu þvegnir í
samræmi við leiðbeiningarnar á merkingunni á flíkinni og sem
framleiðandi þessarar þvottavélar gefur út.
M1512
9. DAGLEG NOTKUN
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
9.1 Heimilistækið virkjað
1. Tengdu klóna við rafmagnsinnstunguna.
2. Skrúfaðu frá vatnskrananum.
3. Ýttu á On/Off hnappinn í nokkrar
sekúndur til að virkja tækið.
Stuttur tónn hljómar.
9.2 Þvotti hlaðið í
1. Opnaðu dyr heimilistækisins.
2. Tæmdu vasana og brjóttu flíkurnar
sundur áður en þú setur þær í
heimilistækið.
3. Settu þvottinn í tromluna, eitt stykki í einu.
Settu ekki of mikinn þvott í tromluna.
4. Lokaðu hurðinni þéttingsfast.
VARÚÐ!
-Gættu þess að enginn þvottur festist á milli
þéttingarinnar og hurðarinnar til að forðast
hættu á vatnsleka og skemmdum á
þvottinum.
-Ef mjög olíubornir blettir og miklir fitublettir
eru þvegnir eða lyktarefni eru notuð, getur
það valdið skemmdum á gúmmíhlutum á
heimilistækinu.
9.3 Þvottakerfi stillt
Ef þú vilt breyta magninu fyrir sjálfvirka
skömmtun þvotta- eða mýkingarefnis
skaltu fara í AutoDose stillingarhaminn
áður en þú ferð í einhverjar stillingar á
kerfum. Stillingarhamurinn kann að
afturkalla tímabundnar stillingar. Sjá
efnisgreinina „AutoDose stillingarhamur“ í
kaflanum „AutoDose Tæknin (sjálfvirk
skömmtun)“.
1. Snúðu kerfisskífunni til að velja óskað
þvottakerfi
Vísir hnappsins Start/Pause leiftrar.
Skjárinn sýnir vísbendingu um tímalengd
þvottakerfis.
2. Til að breyta hitastigi og/eða
vindingarhraða skal snerta tengda
hnappa.
3. Ef óskað er skal stilla einn eða fleiri
valkosti með því að snerta tengda
ÍSLENSKA 157
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux SensiCare 600 EFI633P94Q, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | SensiCare 600 EFI633P94Q |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 25454 MB |







