Electrolux SensiCare 600 EFI622EX4E handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 127 van 196

Fylgdu alltaf leiðbeiningunum sem er að
finna á umbúðum vörunnar.
Kannaðu hvort hlutir kunni að vera fastir í
brúninni og fjarlægðu þá (ef til staðar).
Gættu þess að ekki sé þvottur á milli
þéttigúmmís og hurðar.
Notaðu rakan klút til að þurrka af
óhreinindi eða vatnsleifar í þéttigúmmíinu
eftir að þvottakerfi er lokið.
Að fjarlægja aðskotahluti
Vertu viss um að vasar séu tómir og að
lausar einingar séu bundnar upp áður en
þú keyrir þína lotu.
Fjarlægðu aðskotahluti, (svo sem
málmklemmur, hnappa, mynt o.s.frv) sem þú
finnur ef til vill í innsigli dyra, síum og
tromlunni. Vinsamlega hafðu samband við
viðurkenndu þjónustumiðstöðina ef þörf
krefur.
Tæmingardælusían hreinsuð
32
2
1
1
180˚
Hreinsaðu síuna reglulega og sérstaklega ef
aðvörunarkóðinn birtist á skjánum.
13.3 Kerfi
Table title
Kerfi Hleðsla Vörulýsing
Cottons
10,5 kg Hvít og lituð bómull. Kjörið fyrir eðlileg og mikil óhreinindi.
Synthetics
4 kg Fatnaður úr gerviefnum eða blönduðum efnum.
Delicates
2 kg Viðkvæm efni eins og akrýl, viskós, pólýester.
Wool
1,5 kg
Ull sem þvo má í vél og ull sem þvo má í höndunum og
viðkvæm efni.
Rapid 20min
3 kg
Bómull og gerviefni sem eru lítið óhrein eða sem aðeins
hefur verið farið í einu sinni.
Rinse
10,5 kg
Öll efni nema ullarefni og mjög viðkvæm efni. Kerfi fyrir
skolun og vindingu.
Spin/Drain
10,5 kg
Öll efni nema ullarefni og mjög viðkvæm efni. Kerfi fyrir
vindingu og til að tæma af vatnið.
ÍSLENSKA 127
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux SensiCare 600 EFI622EX4E, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | SensiCare 600 EFI622EX4E |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 19589 MB |







