Electrolux EWI754RY6G handleiding

336 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 217 van 336
Láttu SmartSelect aðgerðina leiðbeina
þér í að spara orku og vatn. Extra
Light og Light valkostina er
oftast hægt að nota. Notaðu Steam
Refresh
til að forðast þvott og til að
fríska upp á flíkurnar með gufu
eingöngu.
Í kerfinu þar sem þessi valkostur er til
boða skaltu ýta á Time Dry
hnappinn til að stilla þann tíma sem
hentar þeim þvotti sem þurrka skal.
Notaðu sjálfvirk þurrkstig Iron Dry
fyrir þvott sem á að strauja, Cupboard
Dry fyrir þvott sem á að setja í
geymslu, Extra Dry fyrir þvott sem
á að þurrka að fullu.
Settu þvottinn í tromluna, eina flík í einu
án þess að fara umfram ráðlagða
hámarkshleðslu. Lokaðu hurðinni og
gakktu úr skugga um að enginn þvottur sé
á milli þéttikantsins og hurðarinnar.
Helltu þvottaefni og öðrum
meðferðarefnum í rétt hólf í
þvottaefnisskammtaranum.
Til að ræsa kerfið skaltu snerta hnappinn
Start / Pause .
Heimilistækið fer í gang.
Við lok þvottakerfisins skaltu fjarlægja
þvottinn.
Ýttu á On/Off hnappinn til að slökkva á
heimilistækinu.
20.2 Tæmingardælusían hreinsuð
32
2
1
1
180˚
Hreinsaðu síuna reglulega og sérstaklega ef
aðvörunarkóðinn birtist á skjánum.
20.3 Tafla yfir kerfi
Þvottakerfi
Þvottakerfi Hleðsla Vörulýsing
QuickCare 59min 8.0 kg
Bómull og gerviefni. Þetta kerfi tryggir góðan þvottaárangur á stutt‐
um tíma.
Venjuleg tímalengd þvottakerfis hefur verið þróuð
fyrir 5 kg þvottahleðslu. Ef þú þværð minni eða
meiri þvottahleðslu minnkar eða eykst þvottatím‐
inn.
ÍSLENSKA 217

Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EWI754RY6G, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkElectrolux
ModelEWI754RY6G
CategorieWasmachine
TaalNederlands
Grootte31982 MB