Electrolux EWI754RY6G handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 206 van 336

3. Gakktu úr skugga um að allar
þvottaefnisleifar séu fjarlægðar úr efri og
neðri hlutum skotsins. Notaðu lítinn
bursta til að hreinsa skotið.
4. Settu þvottaefnisskúffuna inn í
stýribrautirnar og lokaðu henni. Keyrðu
skolunarkerfið án þess að hafa föt í
tromlunni.
17.9 Tæmingardælan hreinsuð
AÐVÖRUN!
Aftengdu klóna frá
rafmagnsinnstungunni.
Athugaðu tæmingardælusíuna reglulega
og gakktu úr skugga um að hún sé hrein.
Hreinsaðu dæluna ef:
• Heimilistækið tappar ekki af vatninu.
• Tromlan snýst ekki.
• Heimilistækið gefur frá sér óvenjulegt hljóð
út af stíflu í tæmingardælunni.
• Skjárinn sýnir aðvörunarkóðann .
AÐVÖRUN!
• Ekki fjarlægja síuna á meðan
heimilistækið er í gangi.
• Ekki hreinsa dæluna ef vatnið í
heimilistækinu er heitt. Bíddu þar til
vatnið kólnar
Haltu áfram sem hér segir til að hreinsa
dæluna:
1. Opnaðu dæluhlífina.
1
2
2. Settu hentuga skál undir
tæmingardælulúguna til að taka við
vatninu sem rennur út.
3. Opnaðu rennuna niður á við. Hafðu ávallt
tusku við höndina til að þurrka upp leka
þegar sían er fjarlægð.
206 ÍSLENSKA
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EWI754RY6G, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EWI754RY6G |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 31982 MB |







