Electrolux EWI754RY6G handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 200 van 336

14.1 Undirbúningur þurrkunar
1. Ýttu á On/Off hnappinn í nokkrar
sekúndur til að kveikja á heimilistækinu.
2. Setjið eina flík í einu í vélina.
3. Snúið kerfisskífu að kerfi sem hentar
þeim þvotti sem þurrka skal. Þegar þú
velur sjálfgefið kerfi logar vísir fyrir valkost
þurrkstigs í nokkrar sekúndur.
4. Til að virkja aðeins þurrkham skaltu
afvirkja þvottahaminn fyrst með því að ýta
á upplýsta þvottastigið í SmartSelect
(snjallval). Þurrktáknið birtist á
skjánum og samsvarandi ljós fyrir
þurrkstig logar.
Þegar þurrkað er mikið magn af þvotti,
gakktu úr skugga um að þvotturinn sé
ekki rúllaður upp og að honum sé dreift
jafnt í tromlunni, til að tryggja sem besta
þurrkun.
14.2 Í lok þurrkunarkerfis
• Vélin stöðvast sjálfkrafa.
• Hljóðmerkin heyrast (ef þau eru virk).
• Vísir birtist á skjánum.
• Vísir Start/Pause takkans slokknar.
fyrir hurðarlæsingu slokknar og hurðin
aflæsist.
Heimilistækið heldur áfram að keyra
krumpuvarnarstigið í u.þ.b. 30 mínútur eða
meira ef stillt var á valkostinn krumpuvörn.
Krumpuvarnarstigið dregur úr krumpum.
Þú getur fjarlægt þvottinn áður en
krumpuvarnarstiginu er lokið. Við mælum
með því að fjarlægja þvottinn þegar stiginu
er næstum því lokið eða lokið til að fá betri
útkomu. Vísirinn logar áfram.
• Ýttu á On/Off hnappinn í nokkrar
sekúndur til að slökkva á heimilistækinu.
Nokkrum mínútum eftir lok kerfis
slekkur vélin sjálfkrafa á sér með
orkusparnaðarkerfinu.
1. Taktu þvottinn úr vélinni.
2. Verið viss um að tromlan sé tóm.
Eftir þurrkunarstigið hreinsið tromlu,
innsigli og hurð að innan með blautum
klút.
15. LÓ Í ÞVOTTI
Í þvotta- og/eða þurrkunarstiginu geta sumar
gerðir af efni (svampur, ull, peysa) losað um
ló.
Lóin sem losnaði gæti fest sig við efni í næstu
lotu.
Þessi óþægindi aukast með tækilegum
efnum.
Til að fyrirbyggja ló í þvotti þínum, mælum við
með því að:
• Að þvo ekki dökk efni eftir að þú hefur
þvegið og þurrkað ljósan þvott (handklæði,
ull, peysu) og öfugt.
• Að þurrka þessa gerð efnis úti þegar það
er þvegið í fyrsta sinn.
• Hreinsa síu frárennslis.
• Eftir þurrkunarstigði, hreinsið tóma tromlu,
innsigli og hurð að innan með blautum
klút.
Til að fjarlægja ló í tromlu, stilltu sérstakt
kerfi:
• Tæmið tromluna.
• Hreinsið tromlu, pakkningu og hurð að
innan með blautum klút.
• Stillið á Machine Clean kerfið og þurrkham
saman til að virkja aflóunaraðgerð.
• Ýtið á Start/Pause takkann til að ræsa
kerfið.
Ef vélin er mikið notuð skaltu nota
hreinsunarkerfið reglulega.
200 ÍSLENSKA
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EWI754RY6G, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EWI754RY6G |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 31982 MB |







