Electrolux EWI754RY6G handleiding

336 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 193 van 336
Tíðni 2.412 - 2.472 GHz fyrir Evrópu‐
markað
Samskiptareglur IEEE 802.11b/g/n
Hámarkskraftur <20 dBm
Dulritun WPA, WPA2, WPA3
11.1 QR-kóði á merkiplötunni
00000000
00A
Mod.
xxxxxxxxx
000V ~ 00Hz 0000 W
910000000
00
Prod.No.
SCANNING...
QR-kóða er hægt að nota á tvo vegu:
Skannaðu QR-kóðann með innbyggða
myndavélarappinu til að sækja appið
okkar úr App Store á snjalltækinu þínu og
fylgdu nauðsynlegum skrefum.
Pörun á snjalltækinu þínu við heimilistækið
einfaldar ferlið. Skannaðu QR-kóðann
með QR-kóðaskanna sem er innbyggður í
appið okkar.
11.2 Uppsetning og samstilling á
App
App gerir þér kleift að stjórna þvottinum
þínum með fartæki.
Það inniheldur mikinn fjölda forrita,
nytsamlegra eiginleika og vöruupplýsinga
sem eru fullkomlega sniðnar að
heimilistækinu.
Þetta er persónusniðin umönnun á
þvottinum - beint úr fartækinu þínu.
Þegar þú tengir heimilistækið við forritið
skaltu standa nálægt því með snjallsímann
þinn.
Gakktu úr skugga um að snjallsíminn þinn sé
tengdur við þráðlausa netkerfið.
1. Farðu í App Store á snjalltækinu þínu eða
skannaðu QR-kóðann (
sjá efnisgreinina
„QR-kóði á upplýsingaspjaldinu“
).
2. Sæktu og settu upp appið okkar.
3. Ræstu heimilistækið. Veldu land og
tungumál og skráðu þig inn með
netfanginu þínu og lykilorði. Ef þú ert ekki
með reikning skaltu búa til nýjan með því
að fara eftir leiðbeiningunum á App.
4. Farðu eftir leiðbeiningunum í appinu fyrir
skráningu heimilistækisins og stillingu.
11.3 Wi-Fi nettenging
Kveiki á Wi-Fi
Slökkt er á Wi-Fi samkvæmt
verksmiðjustillingum.
Til að tengja heimilistækið við Wi-Fi net skaltu
ýta á og halda inni Remote start
lykilhnappinum í 5 sekúndur. Þessi aðgerð
opnar aðgangsstað (fer í AP ham). Ef það
hefur ekki þegar verið ráðstafað þá mun það
ferli hefjast.
Þegar aðgangsstaður er opinn og nýjar
upplýsignar um netteningu til staðar mun það
koma í stað hvers kyns upplýsinga um
tengingu sem voru áður vistaðar. Ef ekki, þá
mun tækið halda áfram að tengjast neti sem
áður hafði verið vistað.
Meðan á þessu stigi stendur sýnir skjárinn
aðeins Wi-Fi táknið og skilaboðin „on“ á
meðan slökkt er á öllum öðrum vísum á
stjórnborðinu. Wi-Fi táknið
byrjar að blikka.
Þegar aðgangsstaður er opinn sýnir skjárinn
AP“.
Wi-Fi táknið
heldur áfram að blikka
þangað til tækið tengist netkerfi heimilisins.
Þegar tenging hefur komist á mun heyrast
hljóð og Wi-Fi táknið logar stöðugt.
Á meðan Wi-Fi og aðgangsstaður eru að
kveikja á sér mun heyrast villuhljóð þegar
ýtt er á einhvern lykilhnapp.
ÍSLENSKA 193

Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EWI754RY6G, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkElectrolux
ModelEWI754RY6G
CategorieWasmachine
TaalNederlands
Grootte31982 MB