Electrolux EWI754RY6G handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 181 van 336

7. SKÍFA OG HNAPPAR
7.1 Inngangur
Valkostir/aðgerðir eru ekki tiltæk með
öllum þvottakerfum. Athugið samhæfni
milli valkosta/aðgerða og þvottakerfa í
„Tafla yfir kerfi“. Valkostur/aðgerð geta
útilokað hvort annað, í þessu tilfelli leyfir
vélin þér ekki að stilla ósamhæfa valkosti/
aðgerðir.
7.2 On/Off
Ýtið á og haldið inni þessum hnapp í nokkrar
sekúndur til að kveikja eða slökkva á
heimilistækinu. Sérstakt hljóð heyrst þegar
kveikt og slökkt er á heimilistækinu og það
kviknar á skjáum og ljósið fyrir Start / Pause
hnappinn blikkar.
Sjálfgefið kerfi, þegar kveikt er á
vélinni, er alltaf Eco 40-60 kerfið og
einnig þegar það er vakið upp af
biðstöðu.
7.3 Þvottakerfisskífa
Með því að snúa kerfishnúðnum er hægt að
velja æskilegt kerfi.
7.4 SmartSelect
Þvær
Þessi nýji eiginleiki var hannaður til þess að
leiðbeina notandanum við að spara orku, tíma
og vatn sem fer betur með fataefni og bætir
upplifun neytandans.
Fyrir hvert þvottakerfi er hægt að stilla á
mismunandi tímalengd og nýtingu, byggt á
óhreinindastigi þvottarins.
Fyrir hvert kerfi leggur heimilistækið til
sjálfgefið óhreinindastig með tilteknu
hitastigi. Ef þú breytir hitastiginu
handvirkt gæti óhreinindastigið breyst.
Fjórir mögulegir valkostir eru í boði:
1. Steam Refresh
Með þessu SmartSelect stigi velur
notandinn Steam Refresh kerfi.
Það getur dregið úr krumpum og léttri lykt
og frískar upp á föt sem þarf ekki að þvo.
Ef ýtt er oft á táknið býður það upp á að
stilla á þrjár mismunandi tímalengdir
kerfisins.
2. Extra-Light
Þessi valkostur er ráðlagður fyrir lítið
óhrein föt, án sjáanlegra bletta. Tillaga að
hitastigi er 20°C.
3. Light
Þessi valkostur er ákjósanlegur fyrir
hversdagslegar flíkur sem eru lítið
óhreinar með litlum blettum eins og til
dæmis svita. Tillaga að hitastigi er 30°C.
Lága óhreinindastigið er það sem er
notað mest í sjálfgefinni stillingu.
4. Normal
Þessi valkostur er ráðlagður fyrir
venjulega/mjög óhreinar flíkur, til dæmis
með matarslettum eða mold.
Til að virkja einn af þessum valkostum skaltu
snúa snúningshnappnum á það kerfi sem þú
vilt. Táknið fyrir sjálfgefin lítil óhreinindi er
kveikt.
Til að breyta því skaltu ýta á viðeigandi tákn.
Til að virkja einn af þessum valkostum
skaltu snúa snúningshnappnum á það
kerfi sem þú vilt. Táknið fyrir sjálfgefin lítil
óhreinindi er kveikt.
Til að breyta því skaltu ýta á viðeigandi
tákn.
Hvert SmartSelect stig getur breytt
hitastiginu, vindingarhraða og tímalengd
kerfisins sem valið er.
Ef tiltekið stig óhreininda er ekki tiltækt
mun koma upp villa ef ýtt er á það, tvöfalt
píp hljóð og tákn blikkar tvisvar.
ÍSLENSKA 181
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EWI754RY6G, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EWI754RY6G |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 31982 MB |







