Electrolux EWI754RY6G handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 178 van 336

6. STJÓRNBORÐ
6.1 Lýsing stjórnborðs
6
1 2 54
7
8910
1112
3
1
Þvottakerfisskífa
2
Skjár
3
SmartSelect snertitakki:
• Steam Refresh snertitakki
• Extra Light snertitakki
• Light snertitakki
• Normal snertitakki
4
Time Dry og Auto Dry snertitakkar:
• Iron Dry snertitakki .
• Cupboard Dry snertitakki
.
• Extra Dry snertitakki .
5
Start/Pause snertitakki
6
Remote Start Mode snertitakki
7
Extra Rinse snertitakki
8
Prewash snertitakki
9
Plús (+) og Mínus (-) snertitakkarnir eru
tengdir við Finish In
10
Spin snertitakki
11
Temperature snertitakki
12
On/Off snertitakki
6.2 SmartSelect
SmartSelect er nýr og einstakur eiginleiki sem
gerir notandanum kleift að velja rétta
þvottastillingu sem byggir á óhreinindastigi
þvottarins, fer vel með flíkur og bætir upplifun
notandans.
Hitastig þvottarins aðlagast að hverju
SmartSelect í samræmi við valið kerfi til
að tryggja bestu afköstin án þess að þurfa
að breyta hitastiginu handvirkt.
Fyrir frekari upplýsingar vísast til
SmartSelect hlutans í „Snúningshnappar
og hnappar“ kaflanum.
6.3 SmartLeaf feedback
SmartLeaf endurgjöf áætlar hversu
orkusparandi kerfi er á grundvelli
orkunotkunar.
Til eru þrjú mismunandi stig SmartLeaf
endurgjafar sem lauftáknið vísar til:
1. Ekkert lauf gefur til kynna meðalstig
orkunotkunar.
2. Tákn með einu laufi vísar til
orkunotkunar á góðu stigi.
178 ÍSLENSKA
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EWI754RY6G, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EWI754RY6G |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 31982 MB |







