Electrolux EWI754RY6G handleiding

336 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 175 van 336
Það getur hugsast að þú sjáir vatn
renna úr tæmingarslöngunni. Þetta er
vegna þess þvottavélin hefur verið
prófuð í verksmiðjunni.
4. Fjarlægðu flutningsboltana og taktu
plastskinnurnar úr.
Við mælum með að þú geymir
umbúðirnar og flutningsboltana
fyrir allar tilfæringar á
heimilistækinu.
5. Settu plastlokin, sem finna má í poka
notandahandbókar, í götin.
5.2 Upplýsingar fyrir uppsetningu.
Staðsetning og hæðarstilling
Stilltu heimilistækið rétt til að koma í veg fyrir
titring, hávaða og hreyfingu þegar það er í
notkun.
1. Komdu heimilistækinu fyrir á flötu, hörðu
gólfi. Heimilistækið verður að standa jafnt og
stöðugt. Gakktu úr skugga um að
heimilistækið snerti ekki veggi eða önnur tæki
og að loftflæði sé undir tækinu.
2. Losaðu eða hertu fæturnar til að breyta um
hæð. Allir fætur þurfa að hvíla þétt á gólfinu.
AÐVÖRUN!
Ekki láta pappa, við eða álíka efni undir
fætur heimilistækisins til að rétta það af.
Inntaksslangan
VARÚÐ!
Gakktu úr skugga um að slöngur séu
óskemmdar og að hvergi leki úr tengjum.
Ekki nota framlengingarslöngu ef
inntaksslangan er of stutt. Hafðu
samband við þjónustumiðstöðina til að fá
upplýsingar um nýja inntaksslöngu.
1. Tengdu vatnsinntaksslönguna við bak
heimilistækisins ef nauðsyn krefur.
Venjulega er hún þegar sett upp í
verksmiðjunni.
20º20º
45º45º
2. Staðsettu hana til vinstri eða hægri eftir
stöðu vatnskranans. Gættu þess að
inntaksslangan sé ekki í lóðréttri stöðu.
3. Ef nauðsyn krefur skal losa hringróna til
að stilla hana í rétta stöðu.
4. Sumar gerðir geta verið með
inntaksslöngu með vatnsstoppbúnaði.
Þetta tæki kemur í veg fyrir leka í
slöngunni sem gerist þegar hún eldist
náttúrulega. Svæðið í glugganum sýnir
þessa villu A. Ef þetta kemur upp skaltu
skrúfa fyrir kranann og hafa samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð til að skipta
um slönguna.
ÍSLENSKA 175

Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EWI754RY6G, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkElectrolux
ModelEWI754RY6G
CategorieWasmachine
TaalNederlands
Grootte31982 MB