Electrolux EW6T472E2E handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 89 van 176

mega nota þetta tæki, ef þau eru undir eftirliti eða hafa verið
veittar leiðbeiningar varðandi örugga notkun tækisins og ef
þau skilja hættuna sem því fylgir.
• Halda ætti börnum milli 3 og 8 ára og fólki með mikla og
flókna fötlun frá heimilistækinu nema þau séu undir stöðugu
eftirliti.
• Halda ætti börnum yngri en 3 ára frá heimilistækinu nema
þau séu undir stöðugu eftirliti.
• Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér
ekki með tækið.
• Haltu öllum umbúðum frá börnum og fargaðu þeim á
viðeigandi hátt.
• Haltu þvottaefnum frá börnum.
• Haltu börnum og gæludýrum fjarri heimilistækinu þegar
hurðin er opin.
• Ef heimilistækið er með barnalæsingu ætti hún að vera
virkjuð.
• Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald
á heimilistækinu án eftirlits.
1.2 Almennt öryggi
• Þetta heimilistæki er aðeins ætlað til þvottar á heimilisþvotti
sem má þvo í þvottavél.
• Þetta heimilistæki er hannað til notkunar innanhúss á
heimilum.
• Þetta heimilistæki má nota á skrifstofum, í herbergjum
hótela, herbergjum gestahúsa, bændagistingum og öðrum
sambærilegum gistirýmum þar sem notkun er ekki meiri en
almenn (meðal) heimilisnotkun.
• Breytið ekki eiginleikum heimilistækisins.
• Hámark hleðsla vélar er 7 kg. Farðu ekki umfram
hámarkshleðslu fyrir hvert kerfi (sjá kaflann „Þvottakerfi“).
• Vatnsþrýstingur við inntaksstað vatns frá úttakstengingunni
verður að vera á milli 0,5 bar (0,05 MPa) og 10 bar (1,0
MPa).
ÍSLENSKA 89
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EW6T472E2E, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EW6T472E2E |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 16544 MB |







