Electrolux EW6T462E1E handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 94 van 172

5.2 Inntaksslangan
Table title
.
90
O
90
O
3/4”
3/4”
Aukahlutir sem fylgdu með heimilistækinu
geta verið breytilegir eftir gerð.
Gakktu úr skugga um að slöngur séu
óskemmdar og að hvergi leki úr
tengjum. Ekki nota
framlengingarslöngu ef inntaksslangan
er of stutt. Hafðu samband við
þjónustumiðstöðina til að fá
upplýsingar um nýja inntaksslöngu.
Sumar gerðir geta verið með inntaksslöngu
með vatnsstoppbúnaði. Þetta tæki kemur í
veg fyrir leka í slöngunni sem gerist þegar hún
eldist náttúrulega.
Rauða svæðið í glugganum sýnir þennan
galla. Ef þetta kemur upp skaltu skrúfa fyrir
kranann og hafa samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð til að skipta um slönguna.
Með fyrirvara um breytingar á varahlutum án tilkynningar. Kaupa skal aukahluti frá viðurkenndum
birgðasala.
5.3 Vatnstæming
Table title
.
min.600 mm
max.1000 mm
(
*
)
(
*
)
94 ÍSLENSKA
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EW6T462E1E, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EW6T462E1E |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 16282 MB |







