Electrolux EW5F4568E2 handleiding

184 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 104 van 184
8. KERFI
8.1 Tafla yfir kerfi
Þvottakerfi
Sjálfgefið hita‐
stig
Hitasvið
Viðmiðunar‐
vinduhraði
Hraðasvið
vindingar
(s/mín)
Há‐
mark‐
sálag
Lýsing á kerfi
(Tegund þvottamagns og óhreinindastig)
Eco 40-60
40°C
1)
1600 s/mín
(1600 - 400)
8 kg Hvít bómull og litföst bómull. Miðlungs óhreinn þvottur.
Orkunotkunin minnkar og tími þvottakerfisins lengist, sem
tryggir góðan þvottaárangur.
Cottons
40°C
90°C - Kalt
1600 s/mín
(1600 - 400)
8 kg Hvít bómull og lituð bómull. Venjuleg og mikil óhreinindi.
Synthetics
30°C
60°C - Kalt
1200 s/mín
(1200 - 400)
3 kg Fatnaður úr gerviefnum eða blönduðum efnum. Miðlungs
óhreinn þvottur.
Delicates
30°C
40°C - Kalt
1200 s/mín
(1200 - 400)
2 kg Viðkvæm efni eins og akrýl, viskós og blönduð efni sem
útheimta mildari þvott. Miðlungs óhreinn og lítið óhreinn
þvottur.
Rapid 14min
30°C
800 s/mín
(800 - 400)
1,5 kg Fatnaður úr gerviefnum og blönduðum efnum. Lítið óhrein
föt og fatnaður til að fríska upp á.
Rinse
1600 s/mín
(1600 - 400)
8 kg Öll efni nema ullarefni og mjög viðkvæm efni. Kerfi til að
skola og vinda þvottinn. Sjálfgefinn vindingarhraði er sá sem
notaður er fyrir bómullarkerfi. Dragðu úr vindingarhraða í
samræmi við tegund þvotts. Ef nauðsyn krefur skaltu stilla
valkostinn Extra Rinse til að bæta við skolunum. Á lágum vin‐
dingarhraða skolar heimilistækið varlega og vinding er stutt.
Spin/Drain
1600 s/mín
(1600 - 400)
8 kg Öll efni, nema ullarefni og mjög viðkvæm efni. Til að vinda
þvottinn og til að tæma vatnið úr tromlunni.
Machine Clean
60°C
1200 s/mín
(1200 - 400)
-
Viðhaldslota með heitu vatni til að hreinsa og fríska upp á
tromluna og til að fjarlægja leifar sem kunna að valda ólykt. Til
að fá sem bestan árangur skal nota þessa lotu einu sinni í
mánuði. Áður en þú setur þessa lotu í gang skaltu fjarlægja
allar flíkur úr tromlunni. Í þvottaþrepshólfi þvottaefnisskamm‐
tarans skaltu setja flipann í hólfinu í upprétta stöðu. Helltu
bolla af bleikiklór eða þvottavélarhreinsi í þvottaþrepshólfið.
EKKI nota hvort tveggja saman.
Eftir hreinsun tromlunnar skaltu keyra skolun‐
arlotu með tóma tromlu og ekkert þvottaefni til
að fjarlægja allar klórleifar.
104 ÍSLENSKA

Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EW5F4568E2, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkElectrolux
ModelEW5F4568E2
CategorieWasmachine
TaalNederlands
Grootte17362 MB