Electrolux EW5F4248N1 handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 113 van 180

2. Fjarlægðu efsta hluta aukaefnahólfsins til
að aðstoða við hreinsun og skolaðu hann
undir volgu rennandi vatni til að fjarlægja
allar leifar af uppsöfnuðu þvottaefni. Eftir
hreinsun skaltu setja efsta hlutann aftur á
sinn stað.
3. Gakktu úr skugga um að allar
þvottaefnisleifar séu fjarlægðar úr efri og
neðri hlutum skotsins. Notaðu lítinn
bursta til að hreinsa skotið.
4. Settu þvottaefnisskúffuna inn í
stýribrautirnar og lokaðu henni. Keyrðu
skolunarkerfið án þess að hafa föt í
tromlunni.
11.9 Inntaksslanga og lokasía
hreinsuð
Mælt er með að hreinsa bæði síurnar á
inntaksslöngunni og lokann tvisvar á ári, til að
fjarlægja allar útfellingar sem safnast hafa
upp með tímanum. Haltu áfram eins og lýst er
í eftirfarandi skýringarmyndum til að þrífa
síurnar:
1. Fjarlægðu inntaksslönguna af krananum
og hreinsaðu síuna.
1
2
3
2. Fjarlægðu inntaksslönguna frá
heimilistækinu með því að losa hringróna.
3. Hreinsaðu lokasíuna aftan á
heimilistækinu með tannbursta.
4. Þegar þú tengir slönguna aftur við bak
heimilistækisins skaltu snúa henni til
ÍSLENSKA 113
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EW5F4248N1, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EW5F4248N1 |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 17064 MB |







