Electrolux EFI953SY6S handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 195 van 300

• Helltu þvottaefni og öðrum
meðferðarefnum í rétt hólf í
þvottaefnisskammtaranum.
• Til að ræsa kerfið skaltu snerta hnappinn
Start / Pause .
• Heimilistækið fer í gang.
• Við lok þvottakerfisins skaltu fjarlægja
þvottinn.
• Ýttu á On/Off hnappinn til að slökkva á
heimilistækinu.
18.2 Tæmingardælusían hreinsuð
32
2
1
1
180˚
Hreinsaðu síuna reglulega og sérstaklega ef
aðvörunarkóðinn birtist á skjánum.
18.3 Þvottakerfi
Þvottakerfi Hleðsla Vörulýsing
UltraQuick 39min 8.0 kg
Bómull og gerviefni. Þetta kerfi tryggir góðan þvottaárangur á stutt‐
um tíma.
Cottons 11.0 kg Hvít og lituð bómull. Kjörið fyrir eðlileg og mikil óhreinindi.
Synthetics 5.0 kg Fatnaður úr gerviefnum eða blönduðum efnum.
Delicates 2.0 kg Viðkvæm efni eins og akrýl, viskós, pólýester.
Wool
3.0 kg
Ull sem þvo má í vél og ull sem þvo má í höndunum og viðkvæm
efni.
Spin/Drain 11.0 kg
Öll efni nema ullarefni og mjög viðkvæm efni. Kerfi fyrir vindingu og
til að tæma af vatnið.
Rinse 11.0 kg
Öll efni nema ullarefni og mjög viðkvæm efni. Kerfi fyrir skolun og
vindingu.
Hygiene
11.0 kg
Hvítur bómullarþvottur. Þetta kerfi fjarlægir meira en 99,99% af
bakteríum og vírusum
1)
Jeans 4.0 kg Föt úr gallaefni og peysur.
Sportswear 5.0 kg Blandaður íþróttafatnaður.
Rapid 20min 3.0 kg
Bómull og gerviefni sem eru lítið óhrein eða sem aðeins hefur verið
farið í einu sinni.
ÍSLENSKA 195
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EFI953SY6S, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EFI953SY6S |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 29742 MB |







