Electrolux EFI953SY6S handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 180 van 300

• Mjög lítill þvottur getur valdið
jafnvægisvandamálum við vindingu og leitt
til óhóflegs titrings. Ef þetta gerist skaltu:
a. Stöðva kerfið og opna hurðina (sjá
kaflann „Dagleg notkun“);
b. dreifa þvottinum með höndunum
þannig að flíkurnar séu jafnt dreifðar
um belginn;
c. ýta á Start / Pause hnappinn.
Vindingin heldur áfram.
• Hnepptu koddaverum, lokaðu rennilásum,
krækjum og smellum. Festu belti, strengi,
skóreimar, borða og hverskyns aðra lausa
enda.
• Þvoðu ekki þvott án falds eða sem hefur
rifnað. Notaðu þvottanet til að þvo litla
og/eða viðkvæma hluti (t.d. brjóstahaldara
með spöng, belti, sokkabuxur, skóreimar,
borða o.s.frv. ).
• Tæmdu vasa og brjóttu þvottinn í sundur.
14.2 Erfiðir blettir
Við suma bletti duga ekki vatn og þvottaefni.
Við mælum með að þú for-meðhöndlir þessa
bletti áður en þú setur flíkurnar í
heimilistækið.
Sérstakir blettaeyðar eru fáanlegir. Notaðu
sérstakan blettaeyði sem er viðeigandi fyrir
tegund bletts og efnið.
Úðaðu ekki blettaeyði á fatnað nálægt
heimilistækinu vegna þess að hann er
tærandi gagnvart plasthlutum.
14.3 Tegund þvottaefnis og magn
Val á þvottaefni og notkun á réttu magni hefur
ekki aðeins áhrif á þvottaframmistöðu hjá þér,
en hjálpar einnig til við að forðast sóun og
vernda umhverfið:
• Aðeins skal nota þvottaefni og aðrar
meðferðir sem eru gerð sérstaklega fyrir
þvottavélar. Farðu fyrst eftir þessum
almennu reglum:
– duftþvottaefni (einnig töflur og
einskammta þvottaefni) fyrir allar
tegundir efnis, að viðkvæmum efnum
undanskildum. Kjóstu frekar
duftþvottaefni sem inniheldur klór fyrir
hvítan þvott og til gjörhreinsunar,
– fljótandi þvottaefni (einnig einskammta
þvottaefni), helst fyrir þvott á lágu
hitastigi (60°C hámark) fyrir öll efni,
eða sérstök þvottaefni fyrir ull
eingöngu.
• Val og magn þvottaefnis mun ráðast af:
tegund efnis (viðkvæmt, ullarefni, bómull
o.s.frv.), lit á fatnaði, þvottahleðslumagni,
óhreinindastigi, hitastigi þvottakerfis og
hörku vatnsins sem notað er.
• Fylgdu leiðbeiningunum sem þú finnur á
umbúðum þvottaefnanna eða annarra
meðferðarefna án þess að fara umfram þá
hámarksstöðu sem gefin er til kynna
(
).
• Ekki blanda saman ólíkum gerðum af
þvottaefni.
• Notaðu minna þvottaefni ef:
– þú ert að þvo lítið magn,
– kerfislengdin hefur verið stytt með
hnappinum Tímastjórnun.
– þvotturinn er lítillega óhreinn,
– það myndast mikil froða við þvott.
• Þegar þvottatöflur eða þvottabelgir eru
notaðir, settu þá alltaf inn í tromluna, ekki í
skammtara þvottaefnis og farðu að
tilmælum framleiðandans.
180 ÍSLENSKA
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EFI953SY6S, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EFI953SY6S |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 29742 MB |







