Electrolux EFI953SY6S handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 176 van 300

12.4 Þráðlaus uppfærsla
Appið kann að leggja til uppfærslu á
heimilistækinu þínu.
Ef kerfi er í gangi lætur appið vita að
uppfærslan muni hefjast við lok kerfisins.
Á meðan uppfærslu stendur sýnir
heimilistækið á skjánum.
Ekki slökkva á eða taka heimilisækið úr
sambandi á meðan uppfærslu stendur.
Hægt verður að nota heimilistækið aftur
þegar uppfærslunni er lokið án þess að
tilkynning berist um að uppfærslan hafi tekist.
Ef villa kemur upp sýnir heimilistækið
á
skjánum: ýttu á hvaða hnapp sem er eða
snúðu hnúðnum til að snúa aftur í eðlilega
notkun.
12.5 Wi-Fi alltaf kveikt
„Wi-Fi alltaf kveikt“ aðgerðin er aðgengileg í
appinu.
Aðgerðin heldur heimilistækinu tengdu við
netkerfi jafnvel þegar slökkt er á því.
Það slokknar og kviknar á vísinum til
skiptis.
Hægt er að kveikja á heimilistækinu með því
að ýta á On/Off hnappinn eða í gegnum
appið.
„Wi-Fi alltaf kveikt“ aðgerðin kann að
hafa áhrif á orkunotkunina þína.
13. DAGLEG NOTKUN
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
13.1 Heimilistækið virkjað
1. Tengdu klóna við rafmagnsinnstunguna.
2. Skrúfaðu frá vatnskrananum.
3. Ýttu á On/Off hnappinn í nokkrar
sekúndur til að virkja tækið.
Stuttur tónn hljómar.
13.2 Þvotti hlaðið í
• Opnaðu dyr heimilistækisins.
• Hristu flíkurnar áður en þú setur þær í
heimilistækið.
• Settu þvottinn í tromluna, eitt stykki í einu.
Gættu þess að setja ekki of mikinn þvott í
tromluna.
• Lokaðu hurðinni þéttingsfast.
VARÚÐ!
- Gættu þess að ekki sé þvottur á milli
þéttigúmmís og hurðar. Hætta er á því að
vatnsleki verði eða skemmdir á
þvottinum.
- Ef mjög olíubornir blettir og miklir
fitublettir eru þvegnir eða lyktarefni eru
notuð getur það valdið skemmdum á
gúmmíhlutum heimilistækisins.
176 ÍSLENSKA
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EFI953SY6S, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EFI953SY6S |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 29742 MB |







