Electrolux EFI953SY6S handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 170 van 300

Kerfi Lýsing á kerfi
UltraQuick 39min Bómull og blönduð gerviefni. Tilvalið til að þvo daglega hleðslu á stuttum
tíma, fyrir betri umhirðu á fötunum og góðan þvott á 30°C.
Venjuleg tímalengd þvottakerfis hefur verið þróuð fyrir 5 kg
þvottahleðslu. Ef þú þværð minni eða meiri þvottahleðslu
minnkar eða eykst þvottatíminn.
Cottons Hvít bómull og lituð bómull. Venjuleg og mikil óhreinindi.
Synthetics Fatnaður úr gerviefnum eða blönduðum efnum. Miðlungs óhreinn þvottur.
Delicates Viðkvæm efni eins og akrýl, viskós og blönduð efni sem útheimta mildari
þvott. Venjuleg óhreinindi.
Wool
Ull sem má þvo í þvottavél, ull sem á að þvo í höndunum og önnur efni með
«handþvottur» merkinu.
1)
Spin/Drain Öll efni nema ullarefni og mjög viðkvæm efni. Til að vinda þvottinn og til að
tæma vatnið úr tromlunni.
Rinse Öll efni nema ullarefni og mjög viðkvæm efni. Kerfi til að skola og vinda
þvottinn. Sjálfgefinn vindingarhraði er sá sem notaður er fyrir bómullarkerfi.
Dragðu úr vindingarhraða í samræmi við tegund þvotts. Ef nauðsyn krefur skal‐
tu stilla valkostinn Extra Rinse til að bæta við skolunum. Á lágum vindingar‐
hraða skolar heimilistækið varlega og vinding er stutt.
Hygiene
Vottað af Svissatest, sameinar þvottakerfi og gufu til að fjarlægja yfir 99,99%
baktería og vírusa* yfir 60°C.
2)
Frjókorn og ofnæmisvaldar eru einnig minnk‐
aðir í flíkum með hreinsun eftir hvern þvott.
Jeans Gallaefnisflíkur með venjulegum óhreinindum. Þetta þvottakerfi framkvæmir
milt skolunarstig, hannað fyrir gallaefni, sem dregur úr upplitun og veldur ekki
þvottaduftsleifum í þráðunum.
Sportswear Íþróttaföt, gerviefni eins og pólýester, pólýester/elastín blöndur, pólýam‐
íð. Hentugt til að fjarlægja svita og líkamsúrgang úr tæknilegum íþróttaflíkum.
Rapid 20min Flíkur úr bómull og gerviefnum lítið óhreinar eða einu sinni farið í.
Eco 40-60 Orkusnautt kerfi fyrir þvott úr bómull sem má þvo við 40 eða 60°C. Ekki
hægt að virkja neinn valkost. Dregur úr hita og lengir tímann til að ná fram góð‐
um þvottaárángri.
3)
1)
Í þessari lotu snýst tromlan hægt til að tryggja mildan þvott. Það gæti litið út fyrir að tromlan snúist ekki eða
snúist ekki almennilega, en það er eðlilegt fyrir þetta kerfi.
2)
Prófað fyrir Staphylococcus aureus, Enterococcus faecium, Candida albicans, Pseudomonas aeruginosa og
MS2 Bacteriophage í ytri prófun sem framkvæmd var af Swissatest Testmaterialien AG árið 2021 (prófunarskýrsla
nr. 202120117).
3)
Samkvæmt reglugerð ESB 2019/2023 getur þetta þvottakerfi við 40°C þvegið miðlungs óhreinan bómullarþvott
sem gefið er upp að megi þvo við 40°C eða 60°C saman í sama kerfi. Fyrir hitastigið á þvottinum sem hefur verið
náð, tímalengd kerfis og önnur gögn skaltu vinsamlega skoða kaflann „Notkunargildi“.
170 ÍSLENSKA
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EFI953SY6S, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EFI953SY6S |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 29742 MB |







