Electrolux EFI953SY6S handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 162 van 300

Athugaðu reglulega hvort nóg salt sé til
staðar.
Salt
hólfið getur innihaldið um 600 grömm af
salti sem dugir í um tvo mánuði ef sjálfgefið
hörkustig vatns (C04) er stillt og
vatnsmýkingarbúnaðurinn er eingöngu virkur
á meðan þvottastigi stendur. Annað hörkustig
vatns eða önnur stilling kann að auka eða
minnka notkun salts. Sjá „Hvernig stilla á
hörkustig vatns“ og „Hvernig stilla á
vatnsmýkingarbúnaðinn á meðan þvottastigi
stendur“.
Skjárinn sýnir vísinn
þegar
Salt
hólfið
þarfnast áfyllingar með salti, jafnvel þó að
smá salt sé enn til staðar.
AÐVÖRUN!
Helltu salti eingöngu í
Salt
hólfið.
AÐVÖRUN!
Ekki setja neitt annað en salt í
Salt
hólfið.
Ef einhverju öðru þvottaefni/íblendiefni er
óvart hellt í þetta hólf vísast til „Þvottaefni
eða önnur íblendiefni fjarlægð úr salthólfi“
í kaflanum „Bilanagreining“.
Notaðu aðeins salt sem er sérstaklega
fyrir uppþvottavélar og/eða þvottavélar.
Rétta saltið er hægt að panta á
vefsíðunni!
Aðrar tegundir salts eru ekki jafn
skilvirkar og með tímanum gætu þær
valdið varanlegum skemmdum á
vatnsmýkingarbúnaðinum.
AÐVÖRUN!
Ekki nota borðsalt!
Heimilistækið nýtir möguleika sína til fulls
með salti. Áfylling af salti þegar þess þarf
viðheldur skilvirkni mýkingarkerfisins. Ef
þú notar heimilistækið án salts í langan
tíman og fyllir svo á saltið aftur verður
vatnsmýkingarvirknin að fullu endurheimt
eftir nokkur löng þvottakerfi.
6.4 Endurheimt vatnsmýkingar
Eftir nokkra þvotta gæti verið að heimilistækið
þurfi að endurheimta vatnsmýkinguna.
Endurheimtarferlið fer sjálfvirkt fram þegar
kerfi eins og Cottons og Synthetics eru keyrð
reglulega, jafnvel þó að tímalengd kerfis sé
stytt með því að ýta á Time Save hnappinn
einu sinni, ef til staðar í heimilistækinu.
Önnur kerfi kunna að keyra
endurheimtarferlið sjálfvirk þegar stillingar og
aðstæður leyfa það.
Ef þú keyrir reglulega stutt kerfi gæti
verið að endurheimtarferlið fari ekki fram:
þú gætir séð hvort að salt hafi verið notað
þar sem það er eingöngu notað á meðan
endurheimtarferlinu stendur.
Til að tryggja að endurheimtarferlið fari
fram skaltu keyra Cottons eða
Synthetics kerfi einu sinni í viku eða
að lágmarki á tveggja vikna fresti.
162 ÍSLENSKA
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EFI953SY6S, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EFI953SY6S |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 29742 MB |







