Electrolux EFI953SY6S handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 159 van 300

á tæmingarslöngunni til að koma í veg fyrir að
agnir úr vaskinum komist inn í heimilistækið.
Staðsettu slönguna beint við innbyggt
frárennslisrör í vegg herbergisins og hertu
með klemmu.
Án plaststatífs slöngu, við vatnslás- Settu
tæmingarslönguna upp á vatnslásinn og hertu
að með klemmu.
Hægt er að beygja afrennslisslönguna í U
lögun og setja hana utan um plaststýringuna.
Á vaskbrúnina - Festu statífið við
vatnskranann eða við vegginn.
Gakktu úr skugga um að plastfestingin
hreyfist ekki þegar vatn rennur úr tækinu
og að frárennslisslangan sé ekki á kafi í
vatninu. Þá kann óhreint vatn að renna til
baka inn í heimilistækið.
Kauptu fylgihluti frá viðurkenndum
birgðasala.
Við frístandandi rör með loftgati - Settu
afrennslisslönguna beint inn í niðurfallsrörið
eða frístandandi rörið
Það verður alltaf að leika loft um endann
á útslöngunni, þ.e. innra þvermál
niðurfallsrörsins (lágm. 38 mm - lágm.
1,5") verður að vera meira heldur en ytra
þvermál tæmingarslöngunnar.
5.3 Uppsetning á viðargólfi
Ef þú setur heimilistækið upp á viðargólfi
skaltu gæta þess að nota festingarplötur til að
tryggja fætur tækisins.
Lestu vandlega leiðbeiningarnar með
fylgihlutnum.
5.4 Rafmagnstenging
Við lok uppsetningar getur þú tengt klóna við
rafmagnsinnstungu.
Kennispjaldið og „Tæknilegar upplýsingar“
kaflinn gefa upp nauðsynlega
rafmagnsspennu. Gakktu úr skugga um að
þær samræmist aðalinntaki rafmagns.
Athugaðu hvort rafbúnaður í þínu landi þoli
það hámarksálag sem þarf, einnig með
hliðsjón af öðrum heimilistækjum sem eru í
gangi.
Tengdu tækið við jarðtengda innstungu.
Greiður aðgangur verður að vera að
rafmagnssnúrunni eftir að búið er að tengja
og setja vélina upp.
Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð okkar ef framkvæma þarf
einhvers konar rafmagnsvinnu til að setja upp
heimilistækið.
Framleiðandinn tekur enga ábyrgð á tjóni eða
meiðslum sé ofangreindum
varúðarráðstöfunum ekki fylgt.
6. VATNSMÝKINGARBÚNAÐURINN (COLOURCARE)
6.1 Inngangur
Vatnið inniheldur hörð steinefni. Því meira
sem vatnið inniheldur af þessum steinefnum,
þeim mun harðara er það.
Hart vatn getur dregið út skilvirkni
þvottaefnisins, dregið úr mýkt efnis og valdið
samdrætti efnis og upplitun.
Þetta heimilistæki er búið vatnsmýkingu sem
getur veitt rétta mýkingu á vatninu til þess að
viðhalda ástandi efnis, birtustigi lita og tryggir
góða þvottaframmistöðu við lágt hitastig.
Magn mýkingarefnis skal stilla í samræmi við
hörku vatnsins úr inntakinu. Rétt stilling gerir
mögulegt að fá bestu útkomu þvottarins og
hámarksvernd fyrir flíkurnar.
ÍSLENSKA 159
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EFI953SY6S, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EFI953SY6S |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 29742 MB |







