Electrolux EDI621O85O handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 72 van 104

AÐVÖRUN!
Ekki nota ryksugu með hörðum fylgihlut
til að fjarlægja ló úr þéttinum, því það
getur skemmt rifin á þéttinum, sem getur
leitt til minni afkasta tækisins og lengri
tíma þurrkunar.
Til að kanna:
1. Opnaðu hurðina. Togaðu síuna upp.
1
2
2. Opnaðu þéttishlífina.
3. Snúðu handfanginu til að aflæsa hlífina
frá þéttinum og lækkaðu lokið á
þéttinum. .
11
22
4. Ef nauðsyn krefur skaltu fjarlægja ló úr
þéttinum og hólf hans. Þú getur notað
ryksugu með bursta að framan.
5. Lokaðu þéttislokinu.
6. Snúðu handföngunum þangað til það
læsist í stað.
7. Settu síuna aftur í.
2
1
12.6 Rakaskynjarinn hreinsaður
VARÚÐ!
Hætta á skemmdum á rakaskynjara. Ekki
nota gróft efni eða stálull til að hreinsa
skynjarann.
Til að tryggja sem bestan þurrkárangur er
heimilistækið búið rakaskynjara úr málmi.
Hann er staðsettur innan á hurðarsvæðinu.
Með tímanum kann yfirborð skynjarans að
verða óhreint sem dregur úr þurrkárangri.
Við mælum með því að hreinsa skynjarann
að minnsta kosti þrisvar eða fjórum sinnum á
72 ÍSLENSKA
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EDI621O85O, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
Merk | Electrolux |
Model | EDI621O85O |
Categorie | Wasdroger |
Taal | Nederlands |
Grootte | 9572 MB |