Electrolux EDI610O85O handleiding

104 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 73 van 104
14. NOTKUNARGILDI
14.1 Inngangur
Notendahandbókin greinir frá tveimur mismunandi tilvísunum fyrir reglugerðir ESB um
orkumerki og visthönnun.
Reglugerð (ESB) 932/2012 og reglugerð (ESB) 392/2012 sem gildir til 30. júní 2025
tengist orkunýtniflokkunum frá A+++ til D.
Reglugerð (ESB) 2023/2534 sem gildir frá 1. júlí 2025 tengist merkingum
orkunýtniflokkanna frá A til G.
QR-kóðinn á orkumerkingunni sem fylgir þessu tæki, gefur upp tengil á vefsíðu varðandi
upplýsingar um frammistöðu tækisins í gagnagrunni EU EPREL. Geymdu
orkumerkimiðann til uppflettingar ásamt notandahandbókinni og öllum öðrum skjölum sem
fylgja með þessu heimilistæki.
Það er einnig mögulegt að nálgast sömu upplýsingar í EPREL með því nota tengilinn
https://eprel.ec.europa.eu og nafn tegundar og framleiðslunúmer sem hægt er að finna á
kennispjaldi heimilistækisins. Skoðaðu kaflann „Vörulýsing“ til að sjá stöðu merkiplötunni.
14.2 Merking
kg Þvottamagn. s/mín Vinding á
kWh Orkunotkun.
hh:mm Tímalengd kerfis.
% Upphafsrakastig í lok vindingarhams og lokaraki í lok þurrkkerfis.
Því hraðari sem vindingin er, því meiri hávaði er við vindingu, en upphafsraki og orkunotkun er
minni þegar þvotturinn er þurrkaður.
14.3 Samkvæmt reglugerð Framkvæmdastjórnar (ESB) 2023/2533,
reglugerð (ESB) 2023/2534 og reglugerð (ESB) 392/2012.
Eftirfarandi gildi eru fengin við aðstæður á rannsóknarstofum í samræmi við viðeigandi
staðla. Ólíkar breytur geta breytt gögnunum, til dæmis: magn þvottar, tegund þvottar og
umhverfisaðstæður. Upphaflegt rakastig þvottsins, vatnsgerðin, afhendingarspennan og
ef þú breytir sjálfgefinni stillingu kerfisins getur einnig haft áhrif á orkunotkunina, tímal‐
engd þurrkkerfisins og endanlegt rakastig.
ÍSLENSKA 73

Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EDI610O85O, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkElectrolux
ModelEDI610O85O
CategorieWasdroger
TaalNederlands
Grootte9446 MB