Electrolux EDI610O85O handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 61 van 104

Þvottakerfi
Hleðsla
1)
Eiginleikar / Tegund efnis
2)
Bedlinen XL 4,5 kg
Þurrkar allt að þrenn rúmföt í einu. Lág‐
markar snúning og flækjur í stórum hlutum
til að tryggja að rúmföt þurrkist jafnt án
blautra bletta.
/
1)
Hámarksþyngd vísar til þurra flíka.
2)
Varðandi merkingu þvottamerkis, sjá kaflann
ÁBENDINGAR OG RÁÐ: Þvotturinn undirbúinn.
3)
Þetta viðmiðunarkerfi er notað til að leggja mat á fylgni við bresku reglugerðina um visthönnun og reglugerðir um
orkumerkingar, reglugerð (ESB) 2023/2533 og reglugerð (ESB) 2023/2534. Þetta kerfi er fært um að þurrka bómull‐
arþvott frá upphafsrakainnihaldi hleðslunnar sem er 60% niður í lokarakainnihald hleðslunnar sem er 0%.
4)
Vistvæna kerfið samsvarar " CottonsEco" sem er „Staðlað bómullarkerfi“ samkvæmt reglugerð fram‐
kvæmdastjórnar ESB nr. 392/2012. Það er hentugt til að þurrka venjulegan blautan bómullarþvott.
7. VALKOSTIR
7.1 Extra Anticrease
Framlengir krumpuvarnarstigið um 60 mínútur
við enda þurrkkerfisins. Þessi aðgerð dregur
úr krumpum. Hægt er að fjarlægja þvottinn
meðan á krumpuvarnarstiginu stendur.
7.2 End Alert
Hljóðmerkið heyrist við:
• lok hringrásar
• upphaf og endi krumpuvarnarstigsins
• truflun á lotu
Hljóðmerkisaðgerðin er sjálfgefið alltaf kveikt.
Þú getur notað þessa aðgerð til að kveikja
eða slökkva á hljóðinu.
Þú getur virkjað valkostinn End Alert með
öllum kerfum.
7.3 Time Dry
Þú getur stillt tímalengd kerfis frá 10 mínútna
lágmarki upp í 2 klst. hámark. Nauðsynleg
tímalengd er tengd magni þvottar í
heimilistækinu.
Við mælum með að þú stillir stuttan tíma
fyrir lítið magn af þvotti eða aðeins fyrir
eina flík.
RÁÐLEGGINGAR FYRIR TÍMASTILLTA
ÞURRKUN
að 10 mín
aðgerð með eingöngu köldu
lofti (enginn hitari).
10 - 40 mín
viðbótarþurrkun til að bæta
þurrkun eftir fyrra þurrkkerfi.
>40 mín
full þurrkun á lítilli þvotta‐
hleðslu allt að 4 kg, vel undið
(>1200 s/mín).
7.4 Time Dry í Wool kerfinu
Hentugur valkostur fyrir Wool kerfið til að stilla
þurrkstig í lokin.
7.5 Valkostatafla
Kerfi
1)
Extra Anticrease Time Dry
Eco ■
MixCare ■ ■
ÍSLENSKA 61
Bekijk gratis de handleiding van Electrolux EDI610O85O, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | Electrolux |
| Model | EDI610O85O |
| Categorie | Wasdroger |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 9446 MB |







