Bauknecht BKSD12432 handleiding

323 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 142 van 323
Leiðbeiningar um notkun & umhirðu
IS
4
* Geymsla matvæla í frystihólfi (eftir gerð)
Í frystigeymsluhólfinu er mögulegt geyma matvæli til langs tíma. Aðeins er hægt nota „geymsluhólfið“ til að
viðhalda frystingu frosinna matvæla EN ÞAÐ ER EKKI GERT TIL FRYSTA FERSK MATVÆLI.
Í frystihólfinu er hægt að geyma matvæli til langs tíma og frysta fersk matvæli. Hversu mikið magn af ferskum
matvælum er hægt frysta á 24 klukkustunum stendur skrifað á merkiplötuna. Raðið ferskum matvælum á frystisvæðið innan í
frystihólfinu og skiljið eftir nægilegt pláss í kringum matarpakkningarnar til hringrás lofts óhindruð. Ráðlagt er frysta ekki
aftur matvæli sem hafa verið þídd niður hluta. Mikilvægt er pakka matvælunum inn á þann hátt innkoma vatns, raka
eða rakaþéttingar hindruð.
Ísmolar
Fyllið 2/3 af klakabakkanum með vatni og setjið hann aftur í frystihólfið. Notið ekki undir neinum kringumstæðum beitta eða
oddhvassa hluti til fjarlægja klakana.
Skúffurnar fjarlægðar
Togið skúffurnar út eins langt og hægt er, lyftið þeim upp og fjarlægið þær. Til meira pláss er hægt nota frystihólfið án
skúffanna. Verið viss um hurðin lokist almennilega eftir matvælin eru sett aftur á grindurnar/hillurnar.
c
A
Skýring
A.
FRYSTIHÓLF(Ef kæliskápurinn er með slíkt)
Geymsluþol matvæla við mismunandi hitastig
FRYSTIGEYMSLUHÓLF
Vara Geymslutími (-12 °C) Ráðlagður geymslutími (-
18 °C)
Geymslutími (-24 °C)
Smjör eða smjörlíki 1 mánuður 6 mánuðir 9 mánuðir
Fiskur 1 mánuður 1-3 mánuðir 6 mánuðir
Ávextir (fyrir utan sítrus) &
grænmeti
1 mánuður 8-12 mánuðir 12 mánuðir
Kjöt - skinka - pylsa
Steikur (naut-svín-lamb)
Steikur eða kótilettur (naut-
lamb-svín)
1 mánuður 2 mánuðir
8 -12 mánuðir
4 mánuðir
12 mánuðir
Mjólk, ferskur vökvi, ostur,
rjómaís eða frauðís
1 mánuður 1 -3 mánuðir 5 mánuðir (ekki ráðlagt fyrir
rjómaís)
Fuglakjöt (kjúklingur-
kalkúnn)
1 mánuður 5-7 mánuðir 9 mánuðir
Geymsluþol matvæla við mismunandi hitastig
RÝMI FYRIR ÓFROSIN MATVÆLI
Vara Geymslutími (0-3 °C) Geymslutími (3-6 °C) Geymslutími (6-8 °C)
Dósir, drykkir, egg, sósur,
súrsað grænmeti, smjör, sulta
3-4 vikur 3-4 vikur 3-4 vikur
Suðrænir ávextir Ekki ráðlagt 2-4 vikur 3-4 vikur
Ostur, mjólk, mjólkurvörur,
tilbúinn matur, jógúrt
2-5 dagar 2-5 dagar 2-5 dagar
Álegg, eftirréttir, kjöt og
fiskur og heimalagaður matur
3-5 dagar 1-2 dagar Ekki ráðlagt
Geymið grænmeti og ávexti
(fyrir utan suðræna ávexti og
sítrus)
15 dagar 10-12 dagar 4-7 dagar

Bekijk gratis de handleiding van Bauknecht BKSD12432, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkBauknecht
ModelBKSD12432
CategorieKoelkast
TaalNederlands
Grootte51929 MB