Bauknecht BKSD12432 handleiding

323 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 140 van 323
Leiðbeiningar um notkun & umhirðu
IS
2
Kæliskápsljós
Ljósabúnaðurinn innan í kæliskápsrýminu notar LED-ljós sem veita betri lýsingu en hefðbundnar perur auk þess nota mjög
litla orku. Hafið samband við tækniþjónustu ef skipta þarf um.
Mikilvægt: Það kviknar á ljósi kæliskápsrýmisins þegar hurð kæliskápsins er opnuð.
LED-ljósaperan fjarlægð (eftir gerð)
Takið tækið alltaf úr sambandi frá rafmagni áður en skipt er um ljósaperuna. Fylgið síðan leiðbeiningunum fyrir þá tegund
ljósaperu sem tækið notar. Skiptið um ljósaperuna með peru af sömu eiginleikum sem fæst hjá tækniþjónustunni og
viðurkenndum söluaðilum.
Ljósagerð 1)
Til fjarlægja ljósaperuna skal losa hana með því snúa rangsælis eins og sýnt á
myndinni. Bíðið í 5 mínútur áður en tækið er tengt.
LED-ljósapera (hámark 25 W)
Ljósagerð 2)
Ef tækið er með LED-ljós, eins og sýnd eru á myndunum neðan, hafið þá samband við tækniþjónustu ef skipta þarf um.
LED-ljós endast lengur en hefðbundnar ljósaperur, auka sýnileika innan og eru umhverfisvæn.
Hillur
Hægt er fjarlægja allar skúffur, hillur og hurðarhillur.
Lúga
Viðsnúanleiki hurðar
Til athugunar: Hægt er breyta því í hvaða stefnu hurðin opnast. Ef þessi aðgerð er framkvæmd af viðgerðarþjónustu þá fellur hún ekki
undir ábyrgð. Fylgdu leiðbeiningunum í uppsetningarleiðbeiningar.

Bekijk gratis de handleiding van Bauknecht BKSD12432, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkBauknecht
ModelBKSD12432
CategorieKoelkast
TaalNederlands
Grootte51929 MB