AEG LR733W96W handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 166 van 252

15.3 Þvottakerfi
Þvottakerfi Hleðsla Vörulýsing
MixLoad 69min
5.0 kg
Bómull og gerviefni. Þetta kerfi tryggir góðan þvottaárangur á
stuttum tíma.
Venjuleg tímalengd á þvottakerfi hefur verið þróuð fyrir 5 kg
þvottahleðslu. Ef þú þværð smærri eða meiri þvottahleðslu
minnkar eða eykst þvottatíminn sjálfkrafa, sem tryggir fullkom‐
inn árangur.
Eco 40-60
9.0 kg
Orkusparandi þvottur fyrir bómull. Dregur úr hita og lengir tí‐
mann til að ná fram góðum þvottaárángri.
Cottons
9.0 kg Hvít og lituð bómull. Kjörið fyrir eðlileg og mikil óhreinindi.
Synthetics
4.0 kg Fatnaður úr gerviefnum eða blönduðum efnum.
Delicates
2.0 kg Viðkvæm efni eins og akrýl, viskós, pólýester.
Wool
1.5 kg
Ull sem þvo má í vél og ull sem þvo má í höndunum og við‐
kvæm efni.
20min 3kg
3.0 kg
Flíkur úr bómull og gerviefnum lítið óhreinar eða hefur verið
klæðst einu sinni.
Steam
1.0 kg Bómullar- og gerviefnisflíkur sem þarf að slétta úr.
Machine Clean
- Viðhaldslota fyrir hreinsun tromlu.
Hygiene
9.0 kg
Hvítur bómullarþvottur. Þetta kerfi fjarlægir yfir 99,99% bakter‐
ía og vírusa
1)
. Það tryggir einnig góða fækkun ofnæmisvalda.
Rinse
9.0 kg
Öll efni nema ullarefni og mjög viðkvæm efni. Kerfi fyrir skolun
og vindingu.
Spin/Drain
9.0 kg
Til að vinda þvottinn og til að tæma vatnið úr tromlunni. Öll
efni, nema ullarefni og mjög viðkvæm efni.
1)
Prófað fyrir Staphylococcus aureus, Enterococcus faecium, Candida albicans, Pseudomonas aeruginosa og
MS2 Bacteriophage í ytri prófun sem framkvæmd var af Swissatest Testmaterialien AG árið 2021 (prófunarskýrsla
nr. 202120117).
Ef heimilistækið er hlaðið að þeirri
hámarksgetu sem gefin er til kynna fyrir
hvert kerfi, hjálpar það til við að minnka
notkun á orku og vatni.
166 ÍSLENSKA
Bekijk gratis de handleiding van AEG LR733W96W, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | AEG |
| Model | LR733W96W |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 24158 MB |







