AEG LR733W96W handleiding

252 pagina's
PDF beschikbaar

Handleiding

Je bekijkt pagina 153 van 252
Þegar slokknar á tákninu er hægt að opna
dyrnar þegar kerfinu er lokið, eða þú stillir
snúning eða tæming kerfið/valkostinn og ýtir
síðan á Start / Pause hnappinn.
11.13 Lok þvottakerfis
Þegar kerfinu er lokið stöðvast heimilistækið
sjálfkrafa. Hljóðmerkin heyrast (ef þau eru
virk).
Á skjánum verða vísar fyrir öll þvottastig
stöðugir og tímasvæðið sýnir
.
Vísir Start / Pause takkans slokknar.
Hurðin aflæsist og vísirinn
slokknar.
1. Ýttu á hnappinn On/Off til að afvirkja
heimilistækið.
Fimm mínútum eftir lok þvottakerfisins slekkur
vélin sjálfkrafa á sér með
orkusparnaðarkerfinu.
Þegar þú virkjar heimilistækið aftur,
leggur það til Eco 40-60 sem sjálfgefið
kerfi. Snúðu kerfisskífunni til að stilla nýja
lotu.
2. Taktu þvottinn úr vélinni.
3. Verið viss um að tromlan sé tóm.
4. Hafðu hurðina og
þvottaefnisskammtarann hálfopin til að
koma í veg fyrir myglu og ólykt.
5. Skrúfaðu fyrir vatnskranann.
11.14 Vatn tæmt af eftir að lotu lýkur
Ef þú hefur valið kerfi eða valkost sem tæmir
ekki út vatn síðustu skolunar, er kerfinu lokið,
en:
Skjárinn sýnir vísinn
, vísi eða
fyrir valkosti og vísinn fyrir læsta hurð .
Vísirinn fyrir keyrslustigið leiftrar.
Tromlan snýst enn með reglulegu millibili
til að koma í veg fyrir að þvotturinn
krumpist.
Hurðin er læst.
Þú verður að tæma af vatnið til að opna
hurðina:
1. Ef nauðsyn krefur skaltu snerta hnappinn
Spin til að minnka vindingarhraðann sem
heimilistækið leggur til.
2. Snertu hnappinn :
Ef þú hefur stillt tæmir
heimilistækið út vatnið og vindur.
Ef þú hefur stillt
tæmir heimilistækið
aðeins út vatnið.
Vísir eða fyrir valkosti slokknar á
meðan vísirinn leiftrar og slokknar svo.
3. Þegar kerfinu er lokið og vísir fyrir læsta
hurð slokknar geturðu opnað hurðina.
4. Ýttu á On/Off hnappinn í nokkrar
sekúndur til að slökkva á heimilistækinu.
Í öllu falli tæmir heimilistækið út vatnið
sjálfvirkt eftir um það bil 18 klukkustundir.
11.15 Biðstöðuvalkostur
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á heimilistækinu til
að draga úr orkunotkun þegar:
Þú notar ekki heimilistækið í 5 mínútur
áður en þú snertir hnappinn Start / Pause
.
Ýttu á hnappinn On/Off til að kveikja aftur
á heimilistækinu.
5 mínútum eftir að þvottakerfi lýkur.
Ýttu á hnappinn On/Off til að kveikja aftur
á heimilistækinu.
Tækið leggur sjálfkrafa til Eco 40-60 sem
sjálfgefið kerfi.
Snúðu kerfisskífunni til að stilla nýja lotu.
Ef þú stillir kerfi eða valkost sem lýkur
með vatni í tromlunni afvirkjar Stand-by
aðgerðin ekki vélina til að minna þig á að
tæma út vatnið.
ÍSLENSKA 153

Bekijk gratis de handleiding van AEG LR733W96W, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.

Productinformatie

MerkAEG
ModelLR733W96W
CategorieWasmachine
TaalNederlands
Grootte24158 MB