AEG LR733W96W handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 151 van 252

1. Snúðu kerfisskífunni til að velja óskað
þvottakerfi Vísir fyrir viðeigandi kerfi
kviknar.
Eco 40-60 er tillaga sem sjálfgefið kerfi þegar
kveikt er á heimilistækinu og til þess vísa allar
orkuupplýsingar.
Vísir hnappsins Start / Pause leiftrar.
Skjárinn sýnir viðmiðunarlengd þvottakerfis,
hámarks skilgreinda hleðslu fyrir kerfið sem
stillt er á (aðeins í nokkrar sekúndur),
sjálfgefið hitastig, sjálfgefin vindingarhraða og
vísa fyrir þvottastig (þegar til staðar).
2. Til að breyta hitastigi og/eða
vindingarhraða skal snerta tengda
hnappa.
3. Ef óskað er skal stilla einn eða fleiri
valkosti með því að snerta tengda
hnappa. Tengdir vísar kvikna á skjánum
og gefnar upplýsingar breytast í samræmi
við það.
Í tilfelli þar sem val er ekki mögulegt
heyrist hljóðmerki.
11.6 Að hefja þvottakerfi
Ýtið á Start / Pause takkann til að ræsa
kerfið.
Tengdur vísir hættir að leiftra og helst
logandi.
Kerfið byrjar, hurðin er læst. Skjárinn sýnir
vísinn .
Tæmingardælan getur gengið í stuttan
tíma áður en heimilistækið fyllist af vatni.
11.7 Kerfi sett í gang með
valkostinum Finish In
1. Snertu þetta endurtekið þar til skjárinn
sýnir tímann sem þess er óskað að kerfið
endi. Vísirinn
kviknar.
2. Snertu Start / Pause hnappinn.
Tromlan byrjar að snúast til að framkvæma
ProSense matið, ef fyrirsjáanlegt er í völdu
kerfi.
3. Með þessum valkosti byrjar heimilistækið
niðurtalninguna fram að lokum kerfisins
og kerfið byrjar á réttum tímapunkti
þannig að það endi á innstilltum tíma.
Til að breyta eða hætta við þennan
valkost:
1. Slökktu á heimilistækinu með On/Off
hnappinum.
2. Kveiktu aftur á heimilistækinu.
3. Stilltu kerfið aftur.
11.8 ProSense-hleðslugreiningin
Lengd kerfis sem birtist á skjánum miðar
við miðlungs/mikla hleðslu.
Þegar þvottakerfi hefur verið stillt lýsist
táknið upp á skjánum ef kerfið styður
það.
Eftir að hafa snert Start / Pause
hnappinn
byrjar ProSense hleðslugreining á þvotti:
1. Heimilistækið nemur hleðsluna á fyrstu 30
sekúndunum: vísirinn blikkar, strikin
undir færast fram og aftur og
tromlan fer brátt að snúast.
2. Þegar tromlan hættir að snúast sýnir
skjárinn tímalengd nýja kerfisins, sem
kann að aukast eða minnka, aðlagaðan
að greindri hleðslu. Fjöldi strika gefur til
kynna hleðsluna í fjórðungum (frá 1 til 4,
4 strik í tilfelli ofhleðslu),
hámarkshleðsluvísir kviknar aftur. Eftir 30
sekúndur í viðbót byrjar vélin að fyllast af
vatni.
Í tilfelli ofhleðslu í tromlu kviknar
aftur á hámarkshleðsluvísinum og
vísirinn blikkar. Í þessu tilfelli,
á meðan þessum 30 sekúndum
stendur, er hægt að gera hlé á
heimilistækinu og fjarlægja
umframfatnað.
Ýtið aftur á Start / Pause takkann
til að endurhefja kerfið eftir að
umframfatnaður hefur verið
fjarlægður. Hægt er að endurtaka
ProSense-stigið allt að þrisvar
sinnum (sjá punkt 1).
ÍSLENSKA 151
Bekijk gratis de handleiding van AEG LR733W96W, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | AEG |
| Model | LR733W96W |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 24158 MB |







