AEG LR733W96W handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 138 van 252

hliðsjón af öðrum heimilistækjum sem eru í
gangi.
Tengdu tækið við jarðtengda innstungu.
Greiður aðgangur verður að vera að
rafmagnssnúrunni eftir að búið er að tengja
og setja vélina upp.
Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð okkar ef framkvæma þarf
einhvers konar rafmagnsvinnu til að setja upp
heimilistækið.
Framleiðandinn tekur enga ábyrgð á tjóni eða
meiðslum sé ofangreindum
varúðarráðstöfunum ekki fylgt.
6. STJÓRNBORÐ
6.1 Lýsing stjórnborðs
32
4 5
11 10 8 7 6
9
1
Ekki er hægt að velja valkostina með öllum þvottakerfum. Kannaðu samhæfi milli valkosta
og þvottakerfa í efnisgreininni „Samhæfi milli valkosta og kerfa“ í kaflanum „Kerfi“. Einn
valkostur getur útilokað annan, í þessu tilfelli leyfir heimilistækið þér ekki að stilla
ósamhæfa valkosti saman.
Gakktu úr skugga um að skjárinn og snertihnappar séu alltaf hreinir og þurrir.
1
On/Off þrýstihnappur
2
Þvottakerfisskífa
3
Skjár
4
Finish In snertihnappur
5
Start / Pause snertihnappur
6
Plus Steam snertihnappur
7
Extra Rinse snertihnappur
8
Time Save snertihnappur
9
Stains/Prewash snertihnappur og
valkosturinn varanleg barnalæsing
10
Spin snertihnappur
11
Temperature snertihnappur
138 ÍSLENSKA
Bekijk gratis de handleiding van AEG LR733W96W, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | AEG |
| Model | LR733W96W |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 24158 MB |







