AEG LR733W96W handleiding
Handleiding
Je bekijkt pagina 135 van 252

Við mælum með að þú geymir
umbúðirnar og flutningsboltana fyrir alla
flutninga með heimilistækið.
5.2 Staðsetning og hæðarstilling
1. Komdu heimilistækinu fyrir á flötu, hörðu
gólfi.
Gakktu úr skugga um að stöðva ekki
loftflæðið fyrir neðan heimilistækið.
Gakktu úr skugga um að heimilistækið
snerti ekki veggi eða aðrar einingar.
2. Losaðu eða hertu fæturnar til að breyta
um hæð.
AÐVÖRUN!
Ekki láta pappa, við eða álíka efni undir
fætur heimilistækisins til að rétta það af.
x4
Heimilistækið verður að standa jafnt og
stöðugt.
Rétt stilling á jafnvægi heimilistækis
kemur í veg fyrir titring, hávaða og
hreyfingu tækisins þegar það er í notkun.
Þegar heimilistæki er sett upp á sökkli,
eða ef þurrkari er settur ofan á þvottavél,
skal nota aukabúnaðinn sem lýst er í
kaflanum „Aukabúnaður“. Lestu vandlega
leiðbeiningarnar sem koma með
heimilistækinu og með aukabúnaðinum.
5.3 Uppsetning á viðargólfi
Ef þú setur heimilistækið upp á viðargólfi
skaltu gæta þess að nota festingarplötur til að
tryggja fætur tækisins.
Lestu vandlega leiðbeiningarnar með
fylgihlutnum.
5.4 Inntaksslangan
1. Tengdu vatnsinntaksslönguna aftan á
heimilistækinu ef nauðsyn krefur.
Venjulega er hún þegar sett upp í
verksmiðjunni.
20º20º
45º45º
ÍSLENSKA 135
Bekijk gratis de handleiding van AEG LR733W96W, stel vragen en lees de antwoorden op veelvoorkomende problemen, of gebruik onze assistent om sneller informatie in de handleiding te vinden of uitleg te krijgen over specifieke functies.
Productinformatie
| Merk | AEG |
| Model | LR733W96W |
| Categorie | Wasmachine |
| Taal | Nederlands |
| Grootte | 24158 MB |







